Hundur mánaðarins – Líf
Hundur mánaðarins er að þessu sinni litla skellibjallan okkar hún Líf 🙂 Svona lýsir Guðrún Katrín eigandi hennar henni : Líf er þriggja ára Labrador tík. Hún var sérvalin úr lofandi goti frá mikilli vinnu og veiðihundaræktun, Kolkuós labrador á Akranesi og er einn gotbróðir hennar til dæmis sprengjuleitarhundur lögreglunnar. Líf er með A próf […]