Hundar finna jólasvein
Það óvænta gerðist á síðustu æfingu hjá Björgunarhundasveitinni að hundarnir okkar fundu jólasvein! Félagar okkar voru á æfingu við Esjurætur þegar hann Gáttaþefur birtist skyndilega og vildi vita hvað við værum að gera í fjallinu hans! Gáttaþefur var ansi forvitin um það sem við vorum að gera og fékk að fylgjast með okkur á æfingu […]