Leikskólaheimsókn

Í vikunni sem leið fóru þau Jóhanna Þorbjörg og Morris hundurinn hennar í heimsókn i leikskólann á Laugalandi. Þar fengu þau að hitta þrjá elstu hópana og kynna starf björgunarhundsins fyrir þeim. Krakkarnir fengu líka að læra um reglurnar sem fylgja því að hitta ókunnuga hunda. En reglurnar eru þær að maður á alltaf að spyrja eigandann hvort maður megi …