17 teymi tóku próf á nýafstöðnu vetrarnámskeiði BHSÍ
Vetrarnámskeiði Björgunarhundasveitar Íslands lauk í gær. 20 hundateymi frá Reykjavíkursvæðinu, Suðurlandi, Suðurnesjum og Vestfjörðum sóttu þetta árlega námskeið BHSÍ. Markmiðið er að þjálfa björgunarhunda í snjóflóðaleit en einnig taka þátttakendur A, B og C próf með hundunum sínum samkvæmt úttektarreglum BHSÍ. Þeir hundar sem náð hafa A og B prófi eru teknir inn á útkallslista.
17 próf voru tekin og stóðust …