Aðstoðarmenn á æfingum
Hefur þú áhuga á hundaþjálfun? Hefur þú áhuga á því að kynnast starfi Björgunarhundasveitarinnar? Finnst þér gaman að útivist og langar að hjálpa til við að þjálfa hundana okkar? Við tökum alltaf vel á móti fólki sem langar að aðstoða okkur við að þjálfa hundana okkar. Í sveitinni eru hundar af öllum stærðum og gerðum […]