Björgunarhundasveitin 35 ára í dag

Björgunarhundasveit Íslands fagnar 35 ára afmæli í dag Þann 8. desember fyrir 35 árum komu um 30 hundaeigendur saman á fundi og ákváðu að stofna Björgunarhundasveit Íslands. Tryggvi Páll Friðriksson þáverandi formaður Landssambands Hjálparsveita skáta var aðal hvatamaður að stofnun sveitarinnar. Fyrsta stjórn sveitarinnar var skipuð þeim Sumarliða Guðbjörnssyni, Páli Eiríkssyni og Einari Strand en […]