Vetrarnámskeiði lokið

Síðastliðin fimmtudag lauk árlegu vetrarnámskeiði Björgunarhundasveitar Íslands. Auk hefðbundinna æfinga voru tekin þó nokkur próf með góðum árangri. Fimm tóku endurmat, tveir luku A-prófi, fjögur teymi luku B-prófi og þrjú teymi tóku C-próf.