Vetrarnámskeiði að ljúka
Í dag lýkur árlegu vetrarnámskeiði Björgunarhundasveitar Íslands. 18 hundateymi lögðu leið sína í Kerlingarfjöll og tóku staðarhaldarar vel á móti okkur. Teymin taka ýmist C, B eða A próf og þau sem eru nú þegar með A-próf taka A-endurmat til að viðhalda útkallsréttindum sínum.