Víðavangsúttektum sumarsins lokið
Þá er víðavangsúttektum sumarsins lokið og er uppskeran framar vonum. Fimm teymi luku B-prófi, eru þar með komin á útkallsskrá sveitarinnar og geta byrjað að spreyta sig í útköllum. Í B prófi er verið að prófa bæði hund og mann. Hundurinn verður að „markera“ (láta eiganda vita að hann sé búinn að finna) greinilega og […]