Aðalfundur BHSÍ
Björgunarhundasveit Ísland hélt aðalfund sinn þann 30. október 2017 síðastliðinn. Þær Elín Bergsdóttir og Jóhanna Magnúsdóttir gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnasetu og voru þau Guðrún Katrín Jóhannsdóttir og Halldór Halldórsson kjörin í þeirra stað. Eru þeim Elínu og Jóhönnu þökkuð störf sín í þágu sveitarinnar. Ný stjórn hefur skipt með sér verkum […]