Snjóflóðaæfingar í fullum gangi
Snjóflóðaleitarteymin okkar æfa nú við góðar aðstæður um allt land. Eins og við vitum flest þá getur brugðið til beggja vona með snjóalög á landinu okkar en á flestum stöðum á landinu er nú nægur snjór til æfinga. Flest okkar teymi eru staðsett á höfuðborgarsvæðinu en eins eigum við nokkur teymi á Vestfjörðum og á […]