Víðavangsæfingar hafnar
Nú eru víðavangsæfingar komnar í fullan gang eftir snjóflóðaæfingar vetrarins og flestir farnir að huga að markmiðum sumarsins í þjálfun og prófum. Að þjálfa upp leitarhund tekur gríðar mikinn tíma en eins og í svo mörgu öðru býr lengi að fyrstu gerð og sú vinna sem lögð er í leitarhund fyrstu tvö ár þjálfunar leggur […]