Víðavangsúttektum sumarsins lokið
Síðasta víðavangsúttekt sumarsins var haldin síðustu helgi. Fyrsta úttekt var haldin í kring um Bifröst í Borgarfirði í maí, önnur úttekt í Þrengslunum í júní, sú þriðja á Hellisheiði í ágúst og sú fjórða og síðasta í nágrenni Hólmavíkur. Á hverri úttekt voru sett upp nokkur próf og eru við ánægð með árangur sumarsins. Í […]