Snjóflóðaleitarúttekt lokið
Fimm daga snjóflóðaleitarúttekt Björgunarhundasveitarinnar lauk í dag. Að þessu sinni héldum við úttektina í Bláfjöllum í vægast sagt afar rysjóttu veðri. Að venju buðum við upp á fyrirlestra og fræðslu í lok dags og fræddumst við meðal annars um mótun og þjálfun leitarhunda, mikilvægi þeirra sem fela sig fyrir hundana okkar og dýralæknirinn okkar kenndi […]