Sumarstarfið hafið

Sumarstarf ársins 2019 hjá Björgunarhundasveit Íslands er hafið. Segja má að hefðbundin dagskrá sé í gangi með æfingum á sunnudögum og einnig helgarnámskeiðunum sem haldin eru í maí, júní, ágúst og september.