Snjóflóðaleitarhundar
25 ár eru síðan hamfarasnjóflóð féllu á byggð í Súðavík og Flateyri. Sorg og skelfing hertóku íslensku þjóðina og fólk sat límt við viðtækin til að hlusta á fréttir af þeim hetjulegu björgunarafrekum sem unnin voru í afar erfiðum aðstæðum í fárviðri, myrkri og kulda. Snjóflóðaleitarhundar, mannafli, tæki og tól voru flutt með skipum í […]