Hundaþjálfun með „blástursaðferðinni“
Um helgina fengum við til landsins góðan gest, Knut Skår formann systursamtaka okkar í Noregi, Norske Redningshunder. Hann kynnti okkur fyrir áhugaverðri þjálfunaraðferð til að fá hundana til að einbeita sér að fínleit í snjóflóðum og leita frekar að andardrætti en hlutum sem gætu hafa grafist í flóði. Við stingum röri undir snjóinn og blásum […]