Lína er fallin frá

Björgunarhundasveitin er hundi fátækari. Í vikunni þurfti Andri að taka taka þá erfiðu ákvörðun að leyfa Línu sinni að fara í Sumarlandið eftir erfið veikindi. Andri og Lína voru með A próf í víðavangs og snjóflóðaleit og mættu þau í mörg útköll þann tíma sem Lína var á útkallsskrá. Björgunarhundasveit Íslands og Björgunarfélag Árborgar á […]