Krefjandi námskeiði við Kleifarvatn lokið
Um helgina héldum við víðavangsúttekt við Kleifarvatn. Það verður seint annað sagt en að veðuraðstæður hafi verið krefjandi um helgina, mikill vindur og úrkoma.Við fengum nokkra stráka úr Unglingadeildinni Árný, sem starfar undir merkjum Björgunarsveitarinnar Ársæls og víluðu þeir ekki fyrir sér að fela sig í nokkra klukkutíma í slagviðrinu fyrir þá sem tóku sín […]