Nýr vefur BHSÍ

Nýr vefur Björgunarhundasveitar Íslands hefur nú litið dagsins ljós. Nýi vefurinn leysir af hólmi vef sem hefur þjónað okkur í rúm 7 ár. BHSÍ hefur verið með vef allt frá árinu 2005. Á honum eru um 330 fréttir og er því mikil saga sem leynist á honum. Nýja vefsíðan hefur ýmsa kosti fram yfir þá […]