40 ára afmæli Björgunarhundasveitar Íslands
Dagurinn er 8. desember 1980. Í Nóatúni 21 í Reykjavík er haldinn fundur sem boðað er til af Landssambandi hjálparsveita skáta. Erindið er að stofna nýja björgunarsveit innan sambandsins sem hafi það að markmiði að þjálfa hunda og menn til leitar að fólki í snjóflóðum og rústum. Á fundinn eru mættir um 20 manns sem […]