Víðavangsleitaræfing var haldin sunnudaginn 9. janúar 2011.
Þar sem engan snjó var að finna þennan sunnudag var haldið á suðvesturhorn Reykjaness með það markmið að ganga og halda víðavangsleitaræfingu. Fátt var á þessari æfingu.
Tvö teymi mættu, Guðmundur Helgi og Tumi ásamt Inga og Týru.