BHSÍ var kallað út um kl. 11:00 þann 13. júli til leitar að belgískum ferðamanni frá Noregi sem hafði óskað eftir aðstoð nóttina áður um kl. 02:00. Þar sem samband við manninn var stopult og ekki vitað um ákveðna staðsetningu var óskað eftir hundum. Maðurinn fannst svo á gangi á Þórsmerkurvegi um kl. 20:00
Teymi sem tóku þátt:
Ingimundur/Frosti
Björk/Krummi
Krissi/Tása
Nick/Skessa