Þann 26.janúar 2011 fóru 7 hundateymi frá BHSÍ ásamt 4 aðstoðarmönnum til leitar á svæði 3 að beiðni lögreglu.
Leitað var að manni sem ekki hefur spurst til í þónokkurn tíma.
Leitin bar ekki árangur og var ákveðið um kvöldið að halda leitinni áfram daginn eftir.
Þau hundateymi sem mættu voru:
Anna og Kópur
Björk og Krummi
Eyþór og Bylur
Hafdís og Breki
Ingimundur og Frosti
Jóhanna og Morris
Maurice og Stjarna
Ólína og Skutull
Aðstoðarmenn hundateyma:
Björn
Einar
Elín
Ægir