Teymi frá Björgunarhundasveitinni voru kölluð út til leitar að börnum í Brynjudal í Hvalfirði. Útkallið barst um miðnætti og var fjögurra barna saknað. Stuttu síðar var útkallið þó afturkallað þar sem börnin fundust heil á húfi.
Björgunarhundasveit Íslands
Skógarhlíð 14
105 Reykjavík
Netfang: stjorn.bhsi@gmail.com
Kt. 700382-0609