Björgunarhundasveitin var kölluð út á sjöunda tímanum í morgun til að leita að manni sem hafði ekki skilað sér í nágrenni við Hvammstanga. Aðstoð var afþökkuð tæpum tveimur klukkustundum síðar en þá var maðurinn kominn fram.
Björgunarhundasveit Íslands
Skógarhlíð 14
105 Reykjavík
Netfang: stjorn.bhsi@gmail.com
Kt. 700382-0609