Mánudaginn 7. febrúar 2011 var BHSÍ kallað út til leitar að týndum dreng á svæði 16.
Útkallið var afturkallað um 15 mínútum síðar þegar drengurinn fannst heill á húfi.
Eitt (1) hundateymi fór á vegum BHSÍ: Björk og Krummi.