Laugardagskvöldið 9. október 2010, barst BHSÍ útkall vegna stúlku sem var týnd í Reykjavík, nánar tiltekið í Breiðholtinu.
Fjögur hundateymi fóru í útkallið, en stúlkan fannst mjög fljótlega í Fossvogi.
Hundateymi: Hafdís og Breki, Nick og Skessa, Eyþór og Bylur, Krissi og Tása, Maurice og Stjarna, Guðbergur og Nói.