Æfð var víðavangsleit við Há-Hrafnshlíð og Festarfjall á Reykjanesi Æfing fólst í göngu- og leitaæfingu. Gengið var á leitarsvæði sem var á Há-Hrafnshlíð. Leitar- og gönguæfingin tók um 4 klst. Þetta skipulag reyndist vel að sameina göngu og leit, og ekki síst fyrir hundana að vera til friðs á göngunni.
Á gönguleiðini fór fígurant úr hópnum og kom sér fyrir á fyrir fram ákveðnu leitarsvæði. Að leit lokinni var göngu haldið áfram á Festarfjall og var leiðarvalið á fjallið þar sem það var sem brattast og reyndi sem mest á göngumenn.
Leitaræfing sett upp fyrir;
Teymi: Halldór og Skuggi (A)
æfing: leit, í fjalllendi, misvinda uppstreymi beggja vega fjalsins.
leitarsvæði: 500 m x 500 m.
Umhverfi: Brattar hlíða möl og móberg
Fígurant: Viktor
Teymi: Guðmund Helga og Tuma
æfing: Leit, styrkja markeringu í vísun.
leitarsvæði: 100 m x 100 m.
Umhverfi: Mosivaxið hraun
Fígurant: Halldór