Æfing við Skíðaskálavatn

 
 fimmtudagur, júlí 13, 2006

Æfðum í gærkveldi uppi við Skíðaskálavatn. Þegar við byrjuðum æfinguna sá maður ekki handa sinna skil vegna þoku en þegar líða tók á var orðið heiðskýrt og virkilega fallegt veður.

Ég byrjaði æfinguna á undan hinum og tók svo tæplega klukkustundar göngu uppi á fjalli þar sem ég vissi að engin væri, þá var Öddi búinn að setja út tvo fígúranta og lét mig vita að þeir væru komnir í…