Leit að slösuðum ferðamanni í Ísafjarðardjúpi
Þann 11.ágúst voru björgunarsveitir á svæði 7 ásamt BHSÍ kölluð út til leitar að slösuðum, erlendum, ferðamanni í Ísafjarðardjúpi.
Maðurinn var einn á ferð, hafði snúið á sér ökkla og gat því ekki gengið. Hann var í farsímasambandi en var að verða rafhlöðulaus. Maðurinn var mjög óviss um staðsetningu sína og í fyrstu var leitarsvæðið stórt eða í Skötufirði, Hestfirði og á Glámu hálendinu. Þegar líða tók á leitina og frekari…