Vetrarnámskeið BHSÍ 2012

Þann 16-22.mars síðastliðinn var haldið árlegt vetrarnámskeið
Björgunarhundasveitar Íslands. Námskeiðið var haldið að Gufuskálum en svæðin
sjálf voru við rætur Snæfellsjökuls. Ekki var hægt að kvarta yfir snjóleysi að
þessu sinni og reyndi bæði á tæki, hunda og menn á námskeiðinnu sökum veðurs.
Að venju var fræðsla og fyrirlestrar í enda dags. Harpa Grímsdóttir fræddi
okkur um hlutverk Snjóflóðaseturs Vestfjarða sem…