Ágústnámskeiðið 2012

Þriðja sumarnámskeið BHSÍ
Þriðja sumarnámskeið BHSÍ var haldið á Gufuskálum helgina 17. Til 20. ágúst. 23 teymi voru á námskeiðinu og leiðbeinendur voru þeir Ingimundur og Snorri. Tvö teymi tóku C-próf, en það voru þau Sandra og Atlas og Ásgeir og Tinni. Eitt teymi tók B-próf, en það voru þeir Viðar og Tinni. Til hamingju með það. Kokkur á námskeiðinu var hún Hugrún frá Hæl, snilldarkokkur sem…