Vetrarnámskeið á Hólmavík
Þessa dagana eru félagar okkar í Björgunarhundasveitinni á okkar árlega vetrarnámskeiði. Námskeiðið stendur alla vikuna og er æft stíft, en á þessu námskeiði eru öll próf sett upp fyrir þetta árið og þreytt af teymum. Hundarnir eru á öllum aldri og munu teymi þurfa að halda vel á spilunum til að standast próf en þau […]