Kynningarmyndband

Nýtt kynningarmyndband BHSÍ hefur nú litið dagsins ljós. Myndbandið segir stutta sögu um það hvernig leit að týndum einstaklingi á víðavangi gæti litið út. Það er farið hratt yfir sögu enda er lengd þess aðeins rúmlega ein og hálf mínúta. Við notum myndbandið á á forsíðu vefsins okkar https://bhsi.is en einnig má sjá lengri útgáfu […]

Nýtt merki BHSÍ

BHSÍ hefur nú fengið nýtt merki, en fyrra merkið hefur þjónað okkur frá stofnun sveitarinnar fyrir 40 árum. Á nýja merkinu eru helstu breytingarnar þær að hundurinn í miðju merkinu snýr nú á hlið og skapar því fallega hliðarmynd. Einnig snýr hundurinn til hægri. Fyrra merki BHSÍ átti sér rætur í Landssamtökum hjálparsveita skáta og […]