Teymi frá Björgunarhundasveit Íslands voru kölluð út til leitar þann 14. ágúst síðastliðin við Glym. Kona hafði orðið viðskila við gönguhóp og farið var að óttast um hana. Útkallið var þó afturkallað stuttu síðar og fannst konan heil á húfi.
Björgunarhundasveit Íslands
Skógarhlíð 14
105 Reykjavík
Netfang: stjorn.bhsi@gmail.com
Kt. 700382-0609