Björgunarsveitir á svæði 3 ásamt sérhæfðum leitarhópum af höfuðborgarsvæðinu og Björgunarhundasveit Íslands voru kölluð út til leitar á Eyrarbakka þann 19.12. En leitað var að strokufanga frá Litla-Hrauni. Leitað var svæði í kringum Litla-Hraun og leitað alveg fram í myrkur. Ekkert fannst við þessa leit.
Þeir sem svöruðu útkalli voru:
Hafdís og Breki
Halldór og Skuggi
Jóhanna og Morris