Bhsí var kallað út um kl 18 Sunnudaginn 17. júli til leitar að 3 feðgum inn á lyngdalsheiði við klukkutinda/skriðu. Tvö teymi lögðu strax af stað frá selfossi ,1 teymi skömmu síðar og svo voru 3 teymi á leið úr bænum. Var leiðin á staðin mjög seinfarin en feðgarnir fundust af LHG áður en teymin náðu að byrja.
Teymi sem tóku þátt:
Jóhanna/morris
Krissi/Tása
Ingimundur/Frosti/Elin
Eyþór/Byr
Anna/Urður
Helgi/Gæska