Vegna reglugerðar heilbrigðisráðherra um nálægðartakmmarkanir og tilmæli frá sóttvarnaryfirvöldum um að takmarka samgang á milli einstaklinga höfum við ákveðið að fella tímabundið niður æfingar okkar. Vonandi getum við tekið aftur upp þráðinn um miðjan nóvember.
Fylgist með á Facebook síðu okkar Æfingar og námskeið Björgunarhundasveitar Íslands.